Flugeldasölur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flugeldasölur

Kaupa Í körfu

FRIÐRIK Gunnarsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að lögregla hafi aðeins leyft innflutning á rúmlega 500 tonnum af skoteldum í ár. Það sé mun minna en í fyrra, þegar 1.275 tonn af flugeldum voru flutt til landsins. Aftur á móti eigi margir seljendur enn birgðir frá fyrri árum sem þeir selji núna. Flugeldasalan hófst í gær á flestum stöðum og eru flugeldasalar þokkalega vongóðir um söluna, þrátt fyrir efnahagsástandið. Hafa þeir bryddað upp á ýmsum nýjungum til að glæða söluna í ár, m.a. getur almenningur skotið útrásarvíkingum og bankastjórum út í veður og vind

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar