Fram - Haukar

hag / Haraldur Guðjónsson

Fram - Haukar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var búist við miklum spennuleik þegar Fram og Haukar mættust í úrslitaleik N1 deildabikarkeppni karla í handknattleik í Laugardalshöll í gær. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Framarar virtust mun áfjáðari í að vinna leikinn, enda mættu þeir mun ákveðnari til leiks. Haukar gátu ekki brugðist við sterkri vörn Framara, sem hafði Magnús Gunnar Erlendsson fyrir aftan sig, en hann var í miklu stuði. Lokatölur urðu 35:29 eftir að Fram hafði náð 10 marka forystu í leiknum. MYNDATEXTI Halldór Jóhann Sigfússon fyrirliði Fram lyftir deildabikarnum eftir sigurinn á Haukum og félagar hans í Safamýrarliðinu eru vel með á nótunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar