Skúli rafvirki skiptir um perur
Kaupa Í körfu
ÞAU eru mörg hversdagsverkin sem inna þarf af hendi yfir hátíðirnar og eitt af þeim er að skipta um perur í jólaseríum. Skúli nokkur rafvirki, ungur og hraustur maður, fékk það hlutverk í gær að fá ljósin til að loga aftur á jólaseríu Ráðhússins í Reykjavík, en þau ljós höfðu tekið upp á því að hætta að loga. Vel búinn tækjum og tólum gekk Skúli ákveðinn til verks og ekki leið á löngu þar til perurnar lýstu á ný. Jólaljósaserían við Ráðhúsið biluð
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir