Alþingi
Kaupa Í körfu
Skipbrot krónunnar, bankahrunið og efnahagskreppan hefur vakið Evrópupólitíkina til lífsins innan íslensku stjórnmálaflokkanna. Þau sögulegu kaflaskil urðu á árinu að spurningin um aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru er komin af fullri alvöru og þunga á dagskrá allra flokka. MYNDATEXTI ESB á oddinn Evrópumálin skutust efst á dagskrá stjórnmálaflokkanna á árinu. Flestir flokkar eru klofnir í afstöðu til ESB en vaxandi stuðningur er við að málið verði lagt í dóm kjósenda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir