Íþróttamaður ársins 2008

Íþróttamaður ársins 2008

Kaupa Í körfu

ÉG er tilbúinn að gefa kost á mér í íslenska landsliðið á nýjan leik í haust, að loknu góðu sumarleyfi. Ég held að ég þurfi á góðu fríi að halda áður en ég stíg næstu skref með landsliðinu,“ segir Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaður sem í gærkvöldi var útnefndur íþróttamaður ársins 2008. Þetta er í þriðja sinn sem hann hreppir hnossið. Næstur í kjörinu varð félagi Ólafs í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson. MYNDATEXTI Tveir efstu menn í kjöri Íþróttamanns ársins, Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson, samherjar í íslenska landsliðinu í handknattleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar