Halldóra Björnsdóttir

Valdís Thor

Halldóra Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Halldóra Björnsdóttir sá um morgunleikfimi Ríkisútvarpsins í 21 ár, frá haustinu 1987. Leikfimin hófst árið 1957 og sá Valdimar Örnólfsson um hana fyrstu 25 árin, en þá tók Jónína Benediktsdóttir við í fimm ár og loks Halldóra. MYNDATEXTI Grunnteygjuæfing Teygja framan á lærinu. Ef við hreyfum okkur lítið hafa vöðvarnir tilhneigingu til að styttast og þess vegna þurfum við líka að gera teygjuæfingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar