Bjölluleikfimi

Bjölluleikfimi

Kaupa Í körfu

Svokallaðar ketilbjöllur verða æ vinsælli í líkamsrækt í dag en þá eru gerðar æfingar í hóptíma með nokkurra kílóa bjöllur, annaðhvort eina eða tvær. Alda Hanna Hauksdóttir íþróttakennari kennir líkamsrækt með ketilbjöllum en hún heillaðist af bjöllunum fyrir ári. „Það sem heillaði mig við bjöllurnar var fjölbreytnin í æfingunum og hvað þjálfunin tók ótrúlega mikið á alla vöðvahópana. Það kom skemmtilega á óvart MYNDATEXTI Ketilbjöllur Bjöllurnar eru frá 8 kíló að þyngd og allt að 36 kíló.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar