Gunnhildur Sveinsdóttir

Gunnhildur Sveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Hvað myndirðu gera ef þú kæmir að vettvangi bílslyss eða ef ættingi fengi aðsvif í matarboði? Kanntu að bregðast rétt við? Ertu reiðbúinn að bjarga mannslífum? Lykillinn að því að bregðast rétt við er að kunna skyndihjálp og hana má læra hjá Rauða krossinum. MYNDATEXTI Gunnhildur Sveinsdóttir: „Skyndihjálp gengur fyrst og fremst út á að reyna eftir fremsta megni að minnka alvarleika áverka og viðhalda lífi fólks þangað til sérhæfð aðstoð berst.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar