Klassíski listdansskólinn / Anna María Gunnarsdóttir

Klassíski listdansskólinn / Anna María Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Kennsla í skólanum fer fram á þremur stigum, forskóla fyrir 5 til 8 ára, grunnstigi fyrir 8 til 15 ára og loks er framhaldsstigið fyrir nemendur eldri en 16 ára. Þeir geta þá fengið námið metið til stúdentsprófs og er stórkostlegt að nemendur geti tekið hluta af stúdentsprófinu sínu í listgrein. Fyrir elsta hópinn eru starfræktar innan skólans klassísk listdansbraut og nútímalistdansbraut. Hin síðarnefnda hefur verið byggð upp á síðustu árum en með umsjón hennar fer Andreas Constantinou MYNDATEXTI Arna María Gunnarsdóttir „Þetta er skóli fyrir þá sem hugsa sér dansinn sem alvöru.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar