Kristjana Stella Blöndal

hag / Haraldur Guðjónsson

Kristjana Stella Blöndal

Kaupa Í körfu

Brottfall úr framhaldsskólum hefur verið tíðrætt síðastliðin ár og við slíku hefur verið reynt að bregðast með nýjum möguleikum í námi eða starfi. Nú er spurning hvort breyttir tímar í þjóðfélaginu kunni að hafa þau áhrif að fólk ljúki frekar námi. MYNDATEXTI Kristjana Stella Blöndal, prófessor í Háskóla Íslands, segir náms- og starfsfræðslu nauðsynlega fyrir foreldra jafnt og börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar