Eyrún Eyþórsdóttir

Valdís Thor

Eyrún Eyþórsdóttir

Kaupa Í körfu

Hugsunin er sú að ungmennin renni í raun saman við innfædda, gerist hluti af því samfélagi sem þau flytjast til. Þar búa þau hjá fjölskyldu, stunda sitt nám, og taka þátt í lífinu eins og þau hefðu fæðst á staðnum. Mikil áhersla er svo á að skiptinemarnir læri málið enda er það lykillinn að samfélaginu,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir, framkvæmdastjóri AFS á Íslandi MYNDATEXTI Eyrún Eyþórsdóttir, framkvæmdastjóri AFS: „Umfram allt þurfa umsækjendur að vera víðsýnir og vera andlega tilbúnir til að takast á við þau umskipti sem felast í því að flytja á framandi slóðir.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar