Klemenz Sæmundsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Klemenz Sæmundsson

Kaupa Í körfu

byrjun janúar lofa þúsundir manns sjálfum sér því að taka sig á, borða hollari mat og hreyfa sig meira. Oftar en ekki er þetta loforð sprottið af ofgnótt matar og drykkjar yfir jól og áramót. Klemenz Sæmundsson, íþróttakennari við ÍAK einkaþjálfaranámið í Keili, segir það ekki vera réttu leiðina. „Það sem skiptir mestu máli er að sukka mjög lítið. Í raun er best að leyfa sér allt án þess að fara út í öfgar. MYNDATEXTI Klemenz Sæmundsson íþróttakennari Þyngdaraukning gerist jafnan á löngum tíma og fólk verður líka að gefa sér tíma til að losna við kílóin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar