Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Kaupa Í körfu

Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræði við Háskóla Íslands, skrifaði í októbermánuði síðastliðnum, strax eftir bankahrunið, grein í New York Times þar sem hann lýsti ástandinu hér á landi og ráðleysinu sem fylgdi í kjölfar hrunsins. MYNDATEXTI Draumsýn „Við Íslendingar héldum að við værum best í heimi, rík og flott. Í einu vetfangi gufaði þessi draumsýn upp.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar