Snorri Hrafnkelsson

Snorri Hrafnkelsson

Kaupa Í körfu

Snorri Hrafnkelsson lét smíða á sig miðaldabrynju enda eru miðaldaverkfæri og miðaldamenning mikið áhugamál hjá honum. En hann er líka listasmiður og hefur undanfarin sjö ár dundað sér við að smíða lestarþorp í kjallaranum heima hjá sér. MYNDATEXTI Veggskraut Suðurríkjasverð, sverð eins og Skytturnar þrjár notuðu, skoskt sverð, víkingasverð og norskt sax. Hjálmana smíðaði Snorri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar