George Hollanders

Skapti Hallgrímsson

George Hollanders

Kaupa Í körfu

Í litlu, fallegu húsi á jörðinni Öldu í Eyjafjarðarsveit situr maður og smíðar tréleikföng. George Hollanders hefur ákveðnar skoðanir á ýmsum þjóðfélagsmálum og hefur ásamt öðrum staðið fyrir reglulegum mótmælafundum í höfuðstað Norðurlands eftir bankahrunið í haust. MYNDATEXTI Er fólkið sem býr í láglaunalöndum ekki hluti af samfélagi okkar?“ spyr George Hollanders. „Við höfum ennþá val um að jafna lífsgæðin; það þýðir eðlilega skerðingu hjá okkur en bætt kjör í fátækum þjóðum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar