14. mótmælafundurinn á Austurvelli

14. mótmælafundurinn á Austurvelli

Kaupa Í körfu

MÓTMÆLT var víða hér á landi um helgina og ýmislegt tekið fyrir þar sem fólk kom saman. Efnahagsástandið var sem fyrr tilefni 14. mótmælafundar Radda fólksins á Austurvelli. Hafnfirðingar fjölmenntu á borgarafund þar í bæ vegna óánægju með fyrirhugaðar sparnaðaraðgerðir í heilbrigðiskerfinu. Þá var fullt út úr dyrum í Iðnó í Reykjavík á fundi þar sem árásum Ísraela á Gaza var mótmælt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar