Borgarafundur í Háskólabíói

Borgarafundur í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLABÍÓ fylltist í gærkvöldi þegar Íslendingar flykktust á enn einn opna borgarafundinn og gerðu margir sér að góðu að sitja í anddyrinu. Á annað þúsund manns mætti til að taka þátt í umræðunni sem að þessu sinni fjallaði um íslenskt atvinnulíf í aðdraganda kreppunnar, lagaumhverfið og eftirlitsstofnanir. Meðal frummælenda voru fræðimennirnir Robert Wade, prófessor í stjórnmálahagfræði, og Raffaella Tenconi hagfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar