Thomas Vermes

Thomas Vermes

Kaupa Í körfu

*Norðmenn ræddu aðild að Evrópusambandinu í nokkur ár áður en til þjóðaratkvæðagreiðslu kom *Norskur blaðamaður telur ekki hægt að fara í gegnum slíka umræðu á aðeins nokkrum vikum "AÐ MÍNU viti ættu Íslendingar ekki að flýta sér um of í því að taka afstöðu til aðildar að Evrópusambandinu (ESB) undir núverandi kringumstæðum. Ég hef miklar efasemdir um að samningsferli sem byggist annars vegar á flýti og hins vegar á fjármálakerfi sem er í rúst í kjölfar fjármálakreppunnar séu vænlegar leiðir til árangurs," segir Thomas Vermes, blaðamaður á norska netmiðlinum ABC nyheter. MYNDATEXTI: Thomas Vermes varar Íslendinga við því að rasa um ráð fram í umræðunni um aðild að ESB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar