Ungir einleikarar með Sinfóníuhljómsveitinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungir einleikarar með Sinfóníuhljómsveitinni

Kaupa Í körfu

Þrír ungir tónlistarmenn koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á fimmtudagskvöld SIGURVEGARAR í einleikarakeppni Listaháskóla Íslands og Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma fram á tónleikum hljómsveitarinnar í Háskólabíói á fimmtudagskvöld kl. 19.30. Þau eru Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópransöngkona og fiðluleikararnir Bjarni Frímann Bjarnason og Hulda Jónsdóttir. MYNDATEXTI: Upprennandi Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Hulda Jónsdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason. Stjórnandi á tónleikunum er Bernharður Wilkinson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar