Guðlaugur með steinbít

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðlaugur með steinbít

Kaupa Í körfu

LANDBURÐUR er af fiski í Ólafsvík og Rifi. "Þetta kvótaár er það besta hjá okkur, mokafli og lítið fyrir þessu haft," segir Guðlaugur Rafnsson sem er á þorskanetum á Katrínu SH frá Ólafsvík ásamt föður sínum og bróður. Það er aðeins hálftíma stím á miðin hjá þeim feðgum. Einn og einn steinbítur slæðist í netin og sá sem Guðlaugur heldur á fór á fiskmarkaðinn ásamt öllum öðrum afla bátsins. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 12

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar