Vetur í Viðey
Kaupa Í körfu
HÚN var fögur sýnin sem blasti við þeim sem horfðu til Viðeyjar og Esjunnar í gær. Gluggar Viðeyjarstofu og kirkjunnar glitruðu í vetrarsólinni. Viðeyjarstofa er einkar glæsileg. Hún er elsta steinhús landsins. Smíði hússins hófst árið 1753 og var steinninn til smíðinnar tekinn úr Viðey. Viðeyjarstofa var fyrr á öldum aðsetur landfógetans. Kirkjan var byggð nokkrum árum síðar og vígð árið 1774.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir