Olíufundur á VopnafirðI

Jón Sigurðarson Picasa 3.0

Olíufundur á VopnafirðI

Kaupa Í körfu

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ fyrir olíuleitarskip á Drekasvæðinu svokallaða, hafsvæði innan íslenskrar lögsögu norðaustur af landinu, verður líklega byggð upp í Gunnólfsvík við Finnafjörð, miðja vegu milli Bakkafjarðar og Þórshafnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu um staðarval og aðstöðusköpun fyrir olíuleitina sem kynnt var í gær. MYNDATEXTI: Svartagull Fundarstjóri á Vopnafirði var Þorsteinn Steinsson sveitarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar