Auður Birna Stefánsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Auður Birna Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

*Bág staða hælisleitenda víða í álfunni *Ekki tekist að samhæfa hælisstefnuna Hælisleit Auður Birna Stefánsdóttir, verkefnisstjóri hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Á síðustu árum hafa margir sem vinna að málefnum flóttamanna og hælisleitenda talað um að Evrópa sé að verða eins og "lokað virki" og það að fá hæli innan ESB sé eins og að taka þátt í happdrætti, segir Auður Birna Stefánsdóttir, verkefnisstjóri hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands. MYNDATEXTI: Auður B. Stefánsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar