Gunnar Herbertsson læknir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnar Herbertsson læknir

Kaupa Í körfu

*Yfir 300 konur bíða eftir aðgerð í grindarbotni á St. Jósefsspítala *Biðtíminn frá nokkrum mánuðum upp undir eitt ár *Sumir sjúklingar leyna vandanum í mörg ár áður en þeir leita til læknis Á fjórða hundrað konur bíða nú eftir aðgerð á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði vegna þvag- og hægðaleka, blöðrusigs og annarra siga í grindarbotni sem eru oftast afleiðingar eftir fæðingar. Biðtíminn er frá nokkrum mánuðum upp undir eitt ár. MYNDATEXTI: Vaxandi þekking Gunnar Herbertsson, yfirlæknir á handlækningadeild St. Jósefsspítala, segir þekkingu á vandamálum í grindarbotni fara vaxandi þótt fólk beri vandann ekki endilega mikið á torg. Þeim fjölgi sem leiti aðstoðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar