Jafnréttisþing

Jafnréttisþing

Kaupa Í körfu

SPURNINGIN sem mér er ætlað að svara hér er: Hvernig tryggjum við jafnrétti í uppbyggingu til framtíðar? Mig langar að byrja á því að svara fyrst annarri spurningu og hún er þessi: Hvernig tryggjum við uppbyggingu til framtíðar? Svarið er: Með jafnrétti,“ sagði Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Unifem á Íslandi, í pallborðsumræðum á Jafnréttisþingi í gær. MYNDATEXTI Stjórnmálamenn í pallborði Guðlaugur Þór, Steingrímur, Ágúst Ólafur, Magnús Þór og Helga Sigrún lýstu sinni sýn á þinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar