Bjargey Ólafsdóttir

Bjargey Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞETTA eru pælingar um töfrabrögð, litina, fegurðina, sköpunarþörfina og andagiftina, einnig þokuna og hið óræða,“ telur Bjargey Ólafsdóttir upp. Hún er að lýsa sýningu sinni, Tíru, sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag klukkan 15. Bjargey hefur á síðustu árum komið víða við í sýningarhaldi og unnið með ýmis listform, þótt ljósmyndir og kvikmyndir hafi verið hvað mest áberandi. MYNDATEXTI Litrík Bjargey hefur unnið með ýmis listform þótt ljósmyndir og kvikmyndir hafi verið hvað mest áberandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar