Björk Þorsteinsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björk Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það fer að líða að fjörutíu ára sýningarafmæli Bjargar Þorsteinsdóttur en fyrsta einkasýning hennar var í Unuhúsi árið 1971. Nú sýnir hún í Hafnarborg fjölda nýrra verka sem öll eru unnin á síðustu tveimur árum MYNDATEXTI Grafíkverk „Undirliggjandi þema á sýningunni allri er síbyljuform og mynstur,...“, segir m.a. í dómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar