Öskjuhlíðarskóli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öskjuhlíðarskóli

Kaupa Í körfu

Við ákváðum að kortleggja nemendahópinn fyrir um þremur árum og niðurstaðan var að upp undir helmingur nemenda var með viðbótargreininguna einhverfu. Og þá förum við að skoða hvað við getum gert til að bæta kennslu og þjónustu fyrir nemendur skólans,“ segir Dagný Annasdóttir, skólastjóri Öskjuhlíðarskóla MYNDATEXTI Skynörvun Í sérstakri aðstöðu í Öskjuhlíðarskóla er unnið með ólíkar skynstöðvar og reynt að skapa róandi andrúmsloft til að draga úr áreitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar