Peningar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Peningar

Kaupa Í körfu

Hinn umdeildi gjaldmiðill íslensku þjóðarinnar, krónan, skiptist í mynt og seðla. Að sögn Ingvars A. Sigfússonar, rekstrarstjóra Seðlabanka Íslands, ræðst kostnaður við framleiðslu myntarinnar af málminnihaldi hennar, málmverði á markaði og myntsláttukostnaði sem stjórnast m.a. af því magni sem slegið er í einu og hráefniskostnaði. Kostnaður í íslenskum krónum ræðst svo einnig af gengi krónunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar