Mótmæli Austurvelli

Mótmæli Austurvelli

Kaupa Í körfu

Á FJÓRÐA þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli á laugardag til að mótmæla efnahagsástandi í landinu. Yfirskrift fundarins var sem fyrr: „Breiðfylking gegn ástandinu“. Ræðumenn dagsins voru Svanfríður Anna Lárusdóttir, sem er atvinnulaus, og Gylfi Magnússon dósent. Á Austurvelli átti þá einnig fara fram fundur Nýrra radda, en sendibíll sem stillt hafði verið upp á Austurvelli með opnum hljóðnema, var fjarlægður af lögreglunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar