Reykjavíkurleikar 2009

Reykjavíkurleikar 2009

Kaupa Í körfu

TVEIR verðlaunahafar frá sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Peking í sumar stungu sér til sunds í Laugardalslauginni í gær í sundkeppni Reykjavíkurleikanna sem haldnir voru í Laugardalnum um helgina. Annars vegar Alexander Dale Oen, Evrópumeistari í 100 metra bringusundi og silfurverðlaunahafi í sömu vegalengd í Peking. Hins vegar Sara Nordenstam, sem varð þriðja í 200 metra bringusundi í Peking og er Evrópumethafi í sömu grein. Bæði koma þau frá Noregi. Á myndinni fyrir ofan sést Nordenstam koma í mark í Laugardalnum í gær eftir vel heppnað sund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar