Eimskip sýning á Sjóminjasafninu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eimskip sýning á Sjóminjasafninu

Kaupa Í körfu

Saga Eimskips er orðin mjög löng og segja má að stofnun Eimskipafélags Íslands á sínum tíma hafi verið þáttur í upprisu landsins, frá því að vera eitt fátækasta ríki Evrópu í það að vera eitt það auðugasta,“ segir Eiríkur P. Jörundsson, forstöðumaður Víkurinnar, Sjóminjasafnsins í Reykjavík, en þar verður opnuð sýning um Eimskipafélag Íslands hinn 18. janúar. „ MYNDATEXTI Saga þjóðarinnar Í tilefni af 95 ára afmæli Eimskipafélagsins verður sýning um félagið í Sjóminjasafninu í Reykjavík og aðgangur er ókeypis í fjórar vikur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar