Mótmæli við Dómsmálaráðuneytið

Mótmæli við Dómsmálaráðuneytið

Kaupa Í körfu

MÓTMÆLT var fyrir utan dómsmálaráðuneytið um miðjan dag í gær. Mótmælendur kröfðust þess að Benóný Ásgrímssyni flugrekstrarstjóra og Georg Lárussyni, forstjóra Landhelgisgæslu Íslands, yrði tafarlaust vikið úr starfi þar sem þeir hefðu, að mati mótmælenda, gerst sekir um spillingu í mannaráðningum. MYNDATEXTI: Skýr skilaboð Hagmunagæslan mátti lesa á skilti eins mótmælanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar