Samfylkingarfundur um Evrópumál í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samfylkingarfundur um Evrópumál í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Í stað hernaðarmáttar er byggt á lýðræði og samskiptum NORÐURLÖNDIN gætu átt með sér mun öflugra og árangursríkara samstarf innan Evrópusambandsins en utan ef þau kysu svo. Reynslan sýnir að ESB hafi sýnt fullan skilning á nánu samstarfi Norðurlandanna allt síðan Danir gengu inn í sambandið. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Alyson Bailes, gestaprófessors við Háskóla Íslands, á fyrsta fundi í fundaröð Samfylkingarinnar um Evrópumálin. MYNDATEXTI: Skrafað um Evrópu Fundarstjórinn Guðríður Arnardóttir (önnur frá vinstri) ásamt þremur frummælenda, þeim Evu Bjarnadóttur, Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra og Árna Páli Árnasyni þingmanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar