Guðrún Brynjólfsdóttir og Pálmi Sveinsson

Guðrún Brynjólfsdóttir og Pálmi Sveinsson

Kaupa Í körfu

Eins og rakið var í Morgunblaðinu á sunnudag er misjafnt hvaða úrræði eru í boði fyrir einhverf börn og hvernig þau gagnast. Guðrún Brynjólfsdóttir þekkir glímuna við kerfið af eigin raun, en síðustu 14 ár hefur hún barist fyrir því að sonur hennar, Pálmi, fengi viðunandi þjónustu. Pálmi Sveinsson var rúmlega tveggja ára þegar mamma hans, Guðrún Brynjólfsdóttir, afréð að fara með hann til barnalæknis. MYNDATEXTI: Tónelskur Eitt helsta hugðarefni Pálma er tónlist og dvelur hann löngum stundum við hljómborðið heima hjá sér. Guðrún fylgist gjarnan með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar