Erla Sigurðardóttir og Bragi Óskarsson

Hafþór Hreiðarsson

Erla Sigurðardóttir og Bragi Óskarsson

Kaupa Í körfu

*Erla Sigurðardóttir á Húsavík óttast um þjónustu við fatlaðan son hennar vegna breytinga á skipulagi heilbrigðismála á Norðurlandi *"Þjónustan hér snýst um lífshamingju, líf og dauða fyrir okkur sem notum hana." Ég vil að yfirvöld flýti sér hægt við að breyta skipulagi heilbrigðismála og vinni með heimamönnum á hverjum stað. "Ég vil að menn geri sér grein fyrir því að þjónustan hér snýst um lífshamingju, líf og dauða, fyrir okkur sem notum hana," segir Erla Sigurðardóttir, forstöðumaður Hvalasafnsins á Húsavík. MYNDATEXTI: Umhyggja Erla Sigurðardóttir óttast um velferð sonar síns, Braga Óskarssonar. Þau hafa fengið góða þjónustu á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Hún segir að allar ákvarðanir séu teknar fljótt og afdráttarlaust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar