Örn Sigurðsson smíðar fjallahnífa

Örn Sigurðsson smíðar fjallahnífa

Kaupa Í körfu

"Þegar fólk gengur á fjöll þá er gott að vera með góðan hníf, hvort sem það er til að skera og smyrja brauð eða gera eitthvað annað þar sem hnífur kemur að góðum notum. Þess vegna kalla ég þetta fjallahnífa. En þessir hnífar nýtast líka vel í veiðiferðum til að gera að fiski eða annað og þá kalla ég þá einfaldlega veiðihnífa," segir Örn Sigurðsson sem stendur fyrir námskeiðum í fjallahnífagerð á myndskurðarverkstæði sínu. MYNDATEXTI: Vanda sig Einbeiting var mikil hjá þessum þegar hann vann með leðrið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar