Steingrímur Eyfjörð

Einar Falur Ingólfsson

Steingrímur Eyfjörð

Kaupa Í körfu

Teikningar og riss Steingríms Eyfjörð, frá 30 árum, til sýnis í Gallerí Ágúst TEIKNINGARNAR og fjölbreytilegar skissurnar sem verið er að hengja upp á veggi í Gallerí Ágúst, og raða á borð, eru greinilega eftir Steingrím Eyfjörð Mæðgurnar Elín Þórhallsdóttir listfræðinemi og Sólveig Bjarnadóttir bókasafnsfræðingur gengu í verkið og að sögn Elínar fóru þær tvisvar, þrisvar í viku í tvo, þrjá tíma í senn og flokkuðu pappírana. MYNDATEXTI: Myndaheimur Steingrímur og Elín Þórhallsdóttir, sem flokkaði verkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar