Þjóðarsáttarsamningar

Þjóðarsáttarsamningar

Kaupa Í körfu

ENGIN bein niðurstaða varð á formannafundi aðildarfélaga ASÍ sem haldinn var í gær. Ákveðið var að boða til annars fundar 17. febrúar. Inn á fundinn bárust fréttir af væntanlegum kosningum 9. maí en forysta ASÍ vill fresta endurskoðun samninga fram yfir kosningar, þar sem nauðsynlegt sé að fá nýja ríkisstjórn með endurnýjað umboð að borðinu. MYNDATEXTI Forysta launþega á vinnumarkaði og hjá hinu opinbera hafa átt fundi með viðsemjendum sínum að undanförnu í húsnæði ríkissáttasemjara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar