Geir Haarde um ríkisstjórnarsamstarfið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir Haarde um ríkisstjórnarsamstarfið

Kaupa Í körfu

GÆRDAGURINN var sögulegur í íslenskum stjórnmálum. Forystumenn ríkisstjórnarinnar funduðu stíft í framhaldi af afsögn Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra. Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir funduðu tvívegis á heimili Geirs ásamt nánustu ráðherrum. Blaða- og fréttamenn biðu fyrir utan heimili Geirs og undir kvöld gaf hann blaðamönnum skýrslu um stöðu mála eftir fundahöldin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar