Geir og Ingibjörg funda um framtíð ríkisstjórnarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir og Ingibjörg funda um framtíð ríkisstjórnarinnar

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var fundað á stjórnarheimilinu í gær, bæði á milli forystumanna ríkisstjórnarflokkanna og innan þeirra. Rætt var um stjórnun landsins fram að kosningum í vor, í framhaldi af nýjustu atburðum. Ekki fékkst niðurstaða um það hvort Sjálfstæðisflokkur og Samfylking stjórna áfram en búist er við að mál skýrist í dag. Allir voru fundirnir í Vesturbænum, á heimilum flokksformannanna, Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur MYNDATEXTI Utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði að hún hefði átt ágætar viðræður við formann Sjálfstæðisflokksins um þær hugmyndir sem eru uppi um breytingar í stjórnkerfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar