Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson

Kaupa Í körfu

Fátt stendur út af borðinu í viðræðum stjórnarflokkanna um áframhaldandi samstarf. Það eina sem forystumenn flokkanna gátu ekki komið sér saman um í gær sneri að stól forsætisráðherra, en Samfylkingin vildi fá að taka að sér „verkstjórnina“. Einhugur er um það í Samfylkingunni „að fá hreinar línur“ í starf ríkisstjórnarinnar og telja forystumenn flokksins að með því sé verið að mæta kröfum grasrótarinnar MYNDATEXTI Össur Skarphéðinsson leiðir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur út af heimili forsætisráðherra eftir viðræður stjórnarflokkanna í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar