Námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna

Heiðar Kristjánsson

Námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna

Kaupa Í körfu

SÁ merki áfangi náðist á síðasta ári að enginn mannskaði varð á sjó við Íslandsstrendur. Þetta eru stórmerk tíðindi fyrir íslenska þjóð, sem byggt hefur lífsviðurværi sitt að miklu leyti á sjósókn í gegnum aldarinnar. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar, fórust 4.016 einstaklingar á 90 ára tímabili á árunum 1900 til 1990 í sjóslysum eða drukknuðu í sjó, ám og vötnum, eða 45 að meðaltali á ári hverju. Langstærsti hópurinn var sjómenn. Ekki þarf að fara lengra aftur en til ársins 1973, þegar 65 íslenskir sjómenn létu lífið við störf sín. MYNDATEXTI Kapteinninn Hilmar Snorrason hefur stýrt skólanum um árabil. Hann hefur skýr markmið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar