Bessastaðir - Geir H. Haarde biðst lausnar

Bessastaðir - Geir H. Haarde biðst lausnar

Kaupa Í körfu

*Þingrofsréttur alfarið í höndum forsetans, segir Ólafur Ragnar *Þvert á það sem felst í stjórnarskránni *"Ótrúlegur misskilningur" *Fáheyrt að forsetinn leggi línurnar í stefnumörkun "SÚ KENNING hefur verið sett fram af ýmsum að forsætisráðherra hafi þingrofsréttinn einn og sér. Þetta er misskilningur á íslenskri stjórnskipun," sagði Ólafur Ragnar Grímsson forseti á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær. MYNDATEXTI: Útvíkkun Orð forsetans á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær þykja umdeild og eru gagnrýnd af fræðimönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar