Stjórnarslit

Stjórnarslit

Kaupa Í körfu

*"Kóngi og drottningu" var ekki fórnað *Síðustu andartökin í lífi ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar Gríðarleg óvissa og ólga einkenndi síðustu klukkustundirnar í ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar, alveg frá því að formennirnir, Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, áttu formlega fundi á heimili þess fyrrnefnda á sunnudag. MYNDATEXTI: Stjórnarslit Geir H. Haarde forsætisráðherra kynnir fjölmiðlum niðurstöðu fundar þeirra Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, þar sem ákveðið var að slíta ríkisstjórnarsamstarfi til 20 mánaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar