Stjórnarslit í Alþingishúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjórnarslit í Alþingishúsinu

Kaupa Í körfu

Þingmönnum beggja flokka virtist létt þegar stjórnarsamstarfinu var slitið ALÞINGISHÚSIÐ varð enn einu sinni að miðstöð fjölmiðlamanna í gær. Þingmenn sem mættu til vinnu gátu baðað sig í skæru ljósi myndavéla og væru þeir líklegir til að hafa áhrif á framvindu mála fengu þeir fljótt upptökutæki og hljóðnema að munninum. MYNDATEXTI: Og hvað? Spurningarnar dundu á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í gær en hún og Geir H. Haarde gáfu mjög ólíkar skýringar á því hvers vegna ríkisstjórnin liðaðist í sundur. Ingibjörg sagðist myndu draga sig í hlé en Jóhanna Sigurðardóttir er forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar