Mótmæli á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Búsáhaldabyltingin ber ávöxt VIKAN sem leið frá fyrsta þingfundi nýs árs til mánudagsins 26. janúar þegar ríkisstjórnin féll er einhver sú viðburðaríkasta í íslensku stjórnmálalífi. Búsáhaldabyltingin svokallaða, mótmælin sem reyndust verða þau mestu á Íslandi frá 1949, var boðuð með hógværum hætti af samtökunum Röddum fólksins og ráðgert að þingfundur yrði truflaður í um klukkustund. MYNDATEXTI: Laugardagur kl. 15 Fjölmennustu mótmælin til þessa á Austurvelli, um 6-7.000 manns láta í sér heyra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar