Gjörningur við Seðlabankann

Gjörningur við Seðlabankann

Kaupa Í körfu

"SVO kom ein kona og bætti við krónu af því að hún þekkir einn sem varð atvinnulaus í dag," sagði Auður Ösp Guðmundsdóttir, úr hópi nemenda við hönnunardeild Listaháskóla Íslands sem lagði 12.793 krónur, í krónupeningum, fyrir framan hús Seðlabanka Íslands í gær. Þetta var gjörningur til að vekja athygli á vaxandi atvinnuleysi Mæðgurnar Ragnheiður og Ingibjörg, Auður og Kristín Una

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar