Sýning á fornminjum / Þjóðminjasafnið

Sýning á fornminjum / Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Sýningin Endurfundir, sem var opnuð í Þjóðminjasafni Íslands í gær, sýnir afrakstur fornleifauppgrafta síðustu árin á lifandi hátt. Sýningin gleður unga jafnt sem aldna og gefur gestum tækifæri til þess að skyggnast inn í miðaldaheiminn í gegnum gripi og gaman. MYNDATEXTI Leikur Á sýningunni eru líka gripir sem má snerta og er hægt að leika sér með byggðina við Gásir í Eyjafirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar