Listasafn Reykjavíkur, sýning Ásmundar Ásmundssonar

Heiðar Kristjánsson

Listasafn Reykjavíkur, sýning Ásmundar Ásmundssonar

Kaupa Í körfu

ÉG er ekki einn þeirra sem skrifa undir málsháttinn „Öllu gamni fylgir nokkur alvara“. En þegar kemur að myndlist Ásmundar Ásmundssonar á máltækið vel við. Ásmundur er listamaður sem gerir blákalt grín en er að sama skapi pólitískur og gagnrýninn. Sem þriðji listamaðurinn í sýningarröð Listasafns Reykjavíkur í A sal Hafnarhússins sem miðast við að tengja listina út fyrir safnið hefur Ásmundur kosið samstarf við krakka úr Hlíðarskóla MYNDATEXTI Steypan „Sýningin er sérkennileg að því leyti að hún er aðallega góð fyrir það hve slæm hún er.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar